laugardagur, febrúar 11, 2006


Myndir úr kveðjupartýinu

Jæja, þá er ég loksins búin að koma kveðjupartýsmyndunum í lag og þið getið fundið þær hér.

Ég mæli með að fólk nýti sér þann möguleika að skoða myndirnar eins og þeir vilja, hvort sem það er í þumlastærð eða í „filmstrip“. Svo er náttúrulega hið vinsæla „slideshow“ þar sem hægt er að hafa texta myndanna með.

Já, þetta er allt svo tæknilegt.....

7 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ég verð að taka það fram að ég er ósáttur við birtingu mynda af mér hattlausum.

11/2/06 20:08  
Anonymous Nafnlaus said...

Gott að Una viti það að hún er líka á þessari mynd;)
-Steinunn

11/2/06 23:57  
Anonymous Nafnlaus said...

Frábærar myndaseríur af skemmtilegu partýi! Takk fyrir mig ;)

12/2/06 13:34  
Anonymous Nafnlaus said...

híhí ;) skemmtilegar myndir ;) alltaf gaman að heyra frá ykkur ;) passið ykkur samt á sólinn hehe...manst hvernig fór fyrir mér :)

12/2/06 16:45  
Blogger Sigurjón said...

Ég krefst þess að við heimkomuna verði haldið annað partý þar sem ég get tekið virkan þátt! Hnuss!

12/2/06 16:46  
Blogger Una said...

Jeeey ég er á þessari mynd, takk fyrir að leyfa mér að vera með!

13/2/06 02:47  
Blogger Una said...

Mér líkar vel við "Hvar í fjandanum erum við" fítusinn

13/2/06 03:10  

Skrifa ummæli

<< Home