sunnudagur, júní 11, 2006

Ecuador 2 - Pólland 0

Væntingar voru miklar og spennan nánast óbærileg. Klukkan 13:00 þann 9.júní hættu nánast allir því sem þeir voru að gera, hvort sem það var vinna eða skóli, til að fylgjast með fyrsta leik landsliðs síns á HM gegn Póllandi. Landið lamaðist á meðan leiknum stóð. Þeir einu sem virtust vera að vinna voru þjónar á þeim stöðum þar sem leikurinn var sýndur, laganna verðir og sjúkrahússtarfsfólk. Stór skjár var settur upp á einni af stærri götum Quito og henni lokað, svipað var um fleiri borgir í Ecuador. Allt var gult, landsliðsbúningurinn var ráðandi klæðnaður þennan daginn. Klukkan 14:00 söng fólk með þjóðsöngnum og beið þess með eftirvæntinu að leikurinn yrði flautaður á. Langflestir voru bjartsýnir fyrir leikinn, allir vonuðust eftir sigri, að minnsta kosti jafntefli. Pólland hafði víst lýst því yfir að þeir væru ekkert hræddur við okkur, þeim var víst nær að vera svona vissir um sjálfan sig. Við unnum 2-0.

Um kvöldið var allt brjálað, allir staðir fullir af fólki í gulum bolum, syngjandi, dansandi. Nánast á hverju einasta götuhorni var fólk. Það er alveg ótrúlegt hvað fótboltinn sameinar landsmenn. Og ég get ekki annað en hugsað um hvort að þetta myndi gerast á Íslandi ef við myndum einhvern tíma komast á heimsmeistarakeppnina....

Nú er svo bara að vinna Costa Rica á fimmtudaginn og þá komumst við upp úr riðlinum með Þýskalandi. Vonandi!

19 Comments:

Blogger Steinunn said...

Hehe, " Pólland hafði víst lýst því yfir að þeir væru ekkert hræddur við okkur, þeim var víst nær að vera svona vissir um sjálfan sig. Við unnum 2-0.
" Ertu bara hætt að vera Íslendingur? Eða er hægt að vera bæði;)

12/6/06 09:33  
Anonymous Nafnlaus said...

Já, Steinunn. Þú ert kona en samt maður, þó tvennt ólíkt sé, og ert ekki verri fyrir vikið ;)

Allir menn elska fótbolta þegar HM er, þar á meðal konur!!!

12/6/06 12:14  
Anonymous Nafnlaus said...

Jebb thad er haegt ad vera baedi, og thangad til Ísland kemst á HM thá verd ég ecuadorsk ;)

12/6/06 16:13  
Anonymous Nafnlaus said...

HM sökkar...Fótbolti sökkar ;P

12/6/06 16:39  
Blogger Sigurjón said...

Til hamingju með liðið þitt!

Ég held samt t.d. ekki með Svíþjóð í HM þó ég hafi kannski svipaða ástæðu til þess.

12/6/06 18:25  
Blogger Helgi Hrafn said...

Heyrðu, þið komust áfram.

15/6/06 15:35  
Anonymous Nafnlaus said...

Jebbs, ekki slaemt :)

16/6/06 01:56  
Anonymous Nafnlaus said...

Hrólfur, þú elskar kannski ekki fótbolta út af lífinu en þú elskar hann samt lúmskt ;)

19/6/06 12:47  
Blogger Una said...

Jæja Elín Lóa nú ert þú bara alveg að koma heim. Mikið er það nú gott. Fyrir mig allavega.

26/6/06 16:23  
Anonymous Nafnlaus said...

[B]NZBsRus.com[/B]
Skip Sluggish Downloads With NZB Downloads You Can Rapidly Search Movies, PC Games, MP3 Albums, Applications and Download Them @ Fast Rates

[URL=http://www.nzbsrus.com][B]Newsgroup Search[/B][/URL]

4/2/10 14:09  
Anonymous Nafnlaus said...

Consent to to pass the crass with two backs casinos? allure to this advanced [url=http://www.realcazinoz.com]casino[/url] steersman and conduct up online casino games like slots, blackjack, roulette, baccarat and more at www.realcazinoz.com .
you can also stay our fashionable [url=http://freecasinogames2010.webs.com]casino[/url] conduct at http://freecasinogames2010.webs.com and attainment to bona fide proficiently touched in the skull !
another lonely [url=http://www.ttittancasino.com]casino spiele[/url] locality is www.ttittancasino.com , because german gamblers, trade mark biro in magnanimous online casino bonus.

23/2/10 04:43  
Anonymous Nafnlaus said...

Making money on the internet is easy in the hush-hush world of [URL=http://www.www.blackhatmoneymaker.com]blackhat world[/URL], You are far from alone if you don't know what blackhat is. Blackhat marketing uses little-known or misunderstood avenues to produce an income online.

20/3/10 14:04  
Anonymous Nafnlaus said...

What's Up everybody, nifty site I find It very useful & it has helped me out a lot
I hope to give something back & guide other users like this chat board has helped me

_________________
[url=http://iphoneusers.com]unlock iphone 4.0[/url]

7/6/10 20:46  
Anonymous Nafnlaus said...

Hello i am fresh to this, I came accross this message board I have found It extremely accommodating and its helped me out so much. I hope to contribute and support other users like its helped me.

Thank's, See You About.

9/6/10 13:44  
Anonymous Nafnlaus said...

Hey,
We are very excited to announce the membership pre-registration offering of AllDayGiveaways.Com!
To begin our membership drive, we are offering a no obligation 16gb WiFi iPad sweepstakes. It is free to enter - just pre-register at www.alldaygiveaways.com.

[URL=http://www.alldaygiveaways.com][B]prizes[/B][/URL]

16/6/10 00:37  
Anonymous Nafnlaus said...

What's Happening i am fresh here, I stumbled upon this forum I find It truly helpful & it has helped me so much. I hope to contribute and assist other users like its helped me.

Cheers, See Ya About.

18/6/10 15:34  
Anonymous Nafnlaus said...

Hey i'm new to this. I stumbled upon this chat board I have found It very helpful and it has helped me out alot. I should be able to give something back & support others like its helped me.

Thanks Everyone, Catch You Around.

20/6/10 10:48  
Anonymous Nafnlaus said...

Hey i am new to this. I came upon this chat board I find It extremely accommodating and it's helped me out a lot. I hope to give something back & support others like it has helped me.

Cheers all, See Ya Later.

22/6/10 22:56  
Anonymous Nafnlaus said...

Hey im fresh to this, I came upon this website I have found It vastly accommodating & it's helped me out so much. I should be able to contribute & assist other users like its helped me.

Cheers, Catch You Around

23/6/10 02:30  

Skrifa ummæli

<< Home